EFST Á BAUGI

Nýir ráðgjafar hjá Attentus

Á þessu ári höfum við fengið til liðs við okkur tvo nýja ráðgjafa, þau Jóhann Pétur Steinbeck og Monika Katarzyna Waleszczynska. Jóhann starfaði síðast hjá Klettabæ ehf., á tímabilinu 2018 til 2021, sem er fyrirtæki sem sérhæfir sig í þjónustu fyrir börn og ungmenni, fyrst sem mannauðsfulltrúi og síðan sem mannauðsstjóri. Monika starfaði á árunum […]

more

Stytting vinnuvikunnar

Flott viðtal við Guðríði okkar á Vísi. https://www.visir.is/g/20212062813d/-eda-komast-allir-ad-a-fostudogum-i-klippingu-

more

Jólakveðja Attentus 2020

Attentus óskar viðskiptavinum sínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári með þökk fyrir ánægjulegt samstarf á árinu. Í ár styrkir Attentus starfsemi Rett Syndrome Rannsóknarsjóð Guðrúnar

more

Attentus hlaut viðurkenningu sem fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2020

Attentus hefur hlotið viðurkenningu sem fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2020 að mati Viðskiptablaðsins og Keldunnar. Um 2,7% fyrirtækja landsins uppfylla skilyrðin við valið. Viðskiptablaðið var með sérútgáfu um þau fyrirtæki sem hlutu þessa viðurkenningu og á bls. 50 er viðtal við Ingu Björgu framkvæmdastjóra Attentus. Þar segir Inga m.a. „Rekstri Attentus mætti í raun skipta í […]

more

Árangursrík endurgjöf

Rafrænt námskeið fyrir stjórnendur sem vilja hvetja starfsmenn sína, veita árangursríka endurgjöf og auka hæfni sína í að taka á erfiðum starfsmannamálum.

more

Markþjálfun – Kara Connect

Markþjálfun í gegnum Kara Connect fjarfundabúnað

more

Fyrirlestur – Hverjir eru skapandi?

20 mínútna fyrirlestur

more

Fjarkennsla – Starfsmannasamtöl

Vinnustofa í 3 hlutum – Gerð eyðublaða – Handleiðsla

more

Fjarkennsla -Teymisþjálfun

Vinnustofa í 4 hlutum – Fyrirlestur – Heimaverkefni

more

Fjarkennsla – Vellíðan í vinnu og einkalífi – aðferðir til að láta sér líða betur

Vinnustofa í 3 hlutum – Fyrirlestur – Heimaverkefni

more

Árangursrík teymismenning í fjarvinnu 

Nú eru skrítnir tímar er setning sem við heyrum mikið þessa dagana og það er vissulega ástæða fyrir því. Mikil óvissa ríkir í samfélaginu og heiminum öllum sem getur valdið spennu og jafnvel kvíða hjá rólyndasta fólki. Það er því afar mikilvægt að huga að fólkinu okkar, sýna umburðarlyndi og samkennd, því þegar við upplifum krísur og ógn getur jafnvel skynsamasta fólk […]

more

Attentus og Kara Connect gera samstarfssamning

Attentus býður, fyrst íslenskra mannauðsfyrirtækja, upp á markþjálfun og mannauðsráðgjöf í fjarvinnslu með hugbúnaðinum Kara Connect. Við getum nú boðið markþjálfun og mannauðsráðgjöf í öruggu fjarvinnsluumhverfi sem getur nýst fyrirtækjum og stofnunum um allt land og getur að auki komið sér einkar vel núna á tímum heimsfaraldurs COVID-19 veirunnar. Kara Connect hefur sett öryggið í fyrsta sæti og […]

more

Viðbragðsáætlun vegna heimavinnu.

Nýjar áskoranir blasa við Nýjar áskoranir blasa við stjórnendum um þessar mundir. Margir foreldrar hafa þurft að vera heima vegna verkfalla starfsfólks á leikskólum og ekki getað mætt til vinnu. Að auki er nokkur fjöldi fólks í sóttkví/heimaveru þessa dagana vegna COVID 19 veirunnar. Ráðgjafar Attentus hafa veitt vinnustöðum og stjórnendum ráðleggingar um hvernig sé […]

more

Er þitt fyrirtæki með forvarnir gegn einelti?

Áhugavert viðtal við Ingu Björgu í Vísi “ Yfirmenn oftast gerendur í eineltismálum á vinnustað“ https://www.visir.is/g/2020200119280/yfirmenn-oftast-gerendur-i-eineltismalum-a-vinnustad

more

Jafnlaunavottun.

Klæðskerasniðin ráðgjöf vegna jafnlaunavottunar, byggð á þekkingu og reynslu. Attentus hefur aðstoðað yfir 60 fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög við innleiðingu jafnlaunastaðalsins. Ráðgjafar Attentus hafa yfirgripsmikla reynslu og þekkingu á mannauðs-, gæða- og kjaramálum. Tveir ráðgjafar Attentus eru meðhöfundar jafnlaunastaðalsins f.h. Samtaka atvinnulífsins. Aðferðafræði Attentus tekur mið af þörfum viðskiptavina sinna hverju sinni og nær til […]

more
TIL BAKA

Skráðu þig á póstlistann