EFST Á BAUGI

Nýr starfsmaður

Við bjóðum Írisi, nýja skrifstofustjórann okkar, hjartanlega velkomna til okkar.

Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Sund og hefur sótt fjölda námskeiða tengd skrifstofustjórnun. Helstu verkefni hennar eru samskipti við ytri og innri viðskiptavini, reikningagerð, launavinnsla, fjárhagsgreiningar o.fl.

Íris starfaði hjá Logos lögmannsstofu 2001 – 2017 sem fulltrúi fjárhagsdeildar og aðstoðarmaður lögmanna.

Skráðu þig á póstlistann