EFST Á BAUGI

LEGO vinnustofa það nýjasta

LEGO vinnustofur er ný þjónusta sem Attentus býður upp á.  Starfsmaður okkar, Birna  Kristrún Halldórsdóttir, vinnusálfræðingur, er vottaður  LEGO® SERIOUS PLAY®  leiðbeinandi og hefur haldið vinnustofur fyrir viðskiptavini okkar þar sem fengist er við stefnumótun, samskipti o.fl.  Hún starfaði m.a. fyrir LEGO í Danmörku.

http://www.vb.is/frettir/naer-arangri-med-lego-kubbum/132552/

Skráðu þig á póstlistann