EFST Á BAUGI

Vinnustaðamenning

Til eru margar skilgreiningar á vinnustaðamenningu. Í nýlegu átaki Vinnueftirlitsins er hún skilgreind sem gildi, venjur og viðhorf sem ríkja í vinnuumhverfinu og starfsfólk tileinkar sér í samskiptum, samvinnu og við lausn mála. 

Vinnustaðamenning er samofin öllu sem gerist á vinnustað, hvort sem það eru samskipti, almenn vinnubrögð, stefna fyrirtækis/stofnunar og svo mætti lengi telja. 

Ráðgjafar Attentus geta aðstoðað við að meta stöðu menningar á þínum vinnustað og hvernig hægt sé að efla hana. 

Hafðu samband við attentus@attentus.is og við heyrum í þér.

Skráðu þig á póstlistann