EFST Á BAUGI

Attentus fyrirmyndarfyrirtæki 2019

Attentus í hópi þeirra fimmtán fyrirtækja í öllum flokkum sem hlutu titilinn Fyrirmyndarfyrirtæki 2019.

VR hef­ur veitt fimmtán fyr­ir­tækj­um titil­inn Fyr­ir­mynd­ar­fyr­ir­tæki 2019. Fyr­ir­tæk­in voru val­in sam­kvæmt niður­stöðum könn­un­ar sem VR stend­ur fyr­ir meðal þúsunda starfs­manna á al­menn­um vinnu­markaði. Attentus er fyrirmyndartæki í hópi lít­illa fyr­ir­tækja, þar sem starfs­menn eru færri en 30, ásamt fjórum öðrum.

Mark­mið könn­un­ar­inn­ar er að afla upp­lýs­inga um viðhorf starfs­manna til síns vinnustaðar en könn­un­in er einnig vett­vang­ur starfs­mann­anna til að segja stjórn­end­um hvað er vel gert og hvað mætti bet­ur fara.

Skráðu þig á póstlistann