EFST Á BAUGI
Grindvíkingum býðst kostnaðarlaus stuðningur og heilbrigðisþjónusta
Fyrirmyndarverkefni hjá Köru Connect sem við erum stolt af að fá að taka þátt í með því að veita aðgang að okkar sérfræðingum á sviði sálfræði, markþjálfunar og ráðgjafar.
Grindvíkingum býðst kostnaðarlaus stuðningur og heilbrigðisþjónusta – RÚV.is (ruv.is)
Skráðu þig á póstlistann