Þrír nýir ráðgjafar í teymið okkar
Við kynnum með stolti þrjá nýja starfsmenn, verkfræðing, lögfræðing og viðskiptafræðing. Við erum ótrúlega spennt fyrir þeim verkefnum sem eru framundan hjá okkur og fá þetta öfluga unga fólk í teymið okkar! Ásgeir Gunnarsson starfaði síðast hjá Altis, m.a. sem framkvæmdastjóri íþróttasviðs. Hann hefur sinnt fjölbreyttum verkefnum sem snúa m.a. að stefnumótun, markaðsáætlunargerð og mannauðsmálum. Ásgeir […]
more