EFST Á BAUGI

Attentus styrkir Menntunarsjóð mæðrastyrksnefndar

Í stað jólagjafa til viðskiptavina okkar styrkjum við í ár Menntunarsjóð mæðrastyrksnefndar.

Sjóðnum, sem var stofnaður 2012, er ætlað að styrkja tekjulágar konur og/eða mæður til menntunar svo að þær eigi betri möguleika á góðu framtíðarstarfi. Afar athyglisvert starf sem nú þegar hefur skipt sköpum fyrir konur sem hafa lokið námi og eru í góðu starfi.

Anna Pétursdóttir, formaður Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur, heimsótti okkuar og tók á móti styrknum.

Skráðu þig á póstlistann