Category: Uncategorized @is

Viðverustjórnun

Leið fyrir stjórnendur til þess að vinna með fjarvistir, auka viðveru og vellíðan starfsfólks. Grein eftir þá Ásgeir okkar og Jóhann Viðverustjórnun

more

Fjarskiptaálag

Nýverið birtist grein á mbl.is með fyrisögninni „Fjarvinnustarfsmenn vinna lengur og meira en aðrir“. Þar var vitnað í umsögn frá ASÍ þar sem fram kemur að „techno stress“ sé sívaxandi vandamál. Mér var þá hugsað til heimildarritgerðar sem ég og samnemandi minn gerðum saman í Haskólanum í Árósum vorið 2021. Þar var fjallað um sambærilegt […]

more

Mannauðsdagurinn 2022

Attentus – mannauður og ráðgjöf, veitir þjónustu og ráðgjöf um allt sem snýr að rekstri út frá áherslum mannauðsstjórnunar. Þjónustan byggir á fagþekkingu, reynslu og metnaði. Við leggjum áherslu á einfaldar og skilvirkar leiðir sem stuðla að rekstrarárangri og starfsánægju. — Úttektir í mannauðsmálum Attentus hefur á síðustu 15 árum þróað líkan við úttektir á […]

more

Þrír nýir ráðgjafar í teymið okkar

Við kynnum með stolti þrjá nýja starfsmenn, verkfræðing, lögfræðing og viðskiptafræðing. Við erum ótrúlega spennt fyrir þeim verkefnum sem eru framundan hjá okkur og fá þetta öfluga unga fólk í teymið okkar! Ásgeir Gunnarsson starfaði síðast hjá Altis, m.a. sem framkvæmdastjóri íþróttasviðs. Hann hefur sinnt fjölbreyttum verkefnum sem snúa m.a. að stefnumótun, markaðsáætlunargerð og mannauðsmálum. Ásgeir […]

more

Bakhjarl við innleiðingu á jafnlaunastaðfestingu

Fyrirtæki þar sem 25-49 starfa að jafnaði á ársgrundvelli geta samkvæmt lögum nr. 150/2020, valið að öðlast jafnlaunastaðfestingu sem jafnréttistofa veitir eða öðlast jafnlaunavottun. Þurfa fyrirtæki eða stofnanir að ljúka þeirri vinnu ekki síðar en 31. desember 2022. Fyrirtæki sem óska eftir jafnlaunastaðfestingu skulu uppfylla ákveðin skilyrði með gögnum sem berast til jafnréttisstofu. Hægt er […]

more

María Klara nýr ráðgjafi hjá Attentus

Við hjá Attentus fögnum nýjum liðsmanni og bjóðum Maríu Klöru Jónsdóttur hjartanlega velkomna í hópinn. María Klara er lögmaður með leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi en hún lauk lagaprófi frá Háskólanum í Reykjavík og stundaði einnig nám við lagadeild Stockholm University. Eftir að hafa útskrifast með meistaragráðu í lögfræði hóf hún störf sem mannauðsstjóri flugfreyja […]

more

Fróðlegt viðtal við Ingu Björgu um ráðningarsamninga, Covid og bólusetningar.

more

Nýir ráðgjafar hjá Attentus

Á þessu ári höfum við fengið til liðs við okkur tvo nýja ráðgjafa, þau Jóhann Pétur Fleckenstein og Monika Katarzyna Waleszczynska. Jóhann starfaði síðast hjá Klettabæ ehf., á tímabilinu 2018 til 2021, sem er fyrirtæki sem sérhæfir sig í þjónustu fyrir börn og ungmenni, fyrst sem mannauðsfulltrúi og síðan sem mannauðsstjóri. Monika starfaði á árunum […]

more

Stytting vinnuvikunnar

Flott viðtal við Guðríði okkar á Vísi. https://www.visir.is/g/20212062813d/-eda-komast-allir-ad-a-fostudogum-i-klippingu-

more

Jólakveðja Attentus 2020

Attentus óskar viðskiptavinum sínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári með þökk fyrir ánægjulegt samstarf á árinu. Í ár styrkir Attentus starfsemi Rett Syndrome Rannsóknarsjóð Guðrúnar

more

Attentus hlaut viðurkenningu sem fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2020

Attentus hefur hlotið viðurkenningu sem fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2020 að mati Viðskiptablaðsins og Keldunnar. Um 2,7% fyrirtækja landsins uppfylla skilyrðin við valið. Viðskiptablaðið var með sérútgáfu um þau fyrirtæki sem hlutu þessa viðurkenningu og á bls. 50 er viðtal við Ingu Björgu framkvæmdastjóra Attentus. Þar segir Inga m.a. „Rekstri Attentus mætti í raun skipta í […]

more

Árangursrík endurgjöf

Rafrænt námskeið fyrir stjórnendur sem vilja hvetja starfsmenn sína, veita árangursríka endurgjöf og auka hæfni sína í að taka á erfiðum starfsmannamálum.

more

Markþjálfun – Kara Connect

Markþjálfun í gegnum Kara Connect fjarfundabúnað

more

Fyrirlestur – Hverjir eru skapandi?

20 mínútna fyrirlestur

more

Fjarkennsla – Starfsmannasamtöl

Vinnustofa í 3 hlutum – Gerð eyðublaða – Handleiðsla

more

Skráðu þig á póstlistann