Bakhjarl í mannauðsmálum felur í sér að að stjórnendur fá aðgang að breiðum hópi sérfræðinga sem búa að yfirgripsmikilli þekkingu á sviði mannauðsmála, aðgang að verkfærakistu Attentus og fá forgangsþjónustu í ráðgjöf sérfræðinga á sviði mannauðs og sálfræði vegna erfiðra starfsmannamála. Þjónustan hentar fyrirtækjum sem vilja styrkja mannauðsmálin hvort sem þau hafa mannauðsstjóra eða ekki.
Dæmi um verkefni sem bakhjarl frá Attentus getur aðstoðað með;
- Forgangur að sálfræðiþjónustu
- Vinnuréttur
- Ráðningar og starfslok
- Endurskoðun á skipuriti og starfslýsingum
- Móttaka nýliða
- Ferlar í mannauðsmálum
- Starfsmannahandbók
- Fræðsla og þjálfun
- Stjórnendaþjálfun
- Teymisþjálfun
- Markþjálfun
- Jafnréttismál
- Launagreiningar
- Samskipti við erlenda starfsmenn