Skimun fyrir kulnunareinkennum á vinnustað

Attentus býður upp á skimum á kulnunareinkennum fyrir vinnustaði. Lagður er fyrir rafrænn spurningalisti sem skimar fyrir einkennum kulnunar hjá starfsfólki. Þannig getur vinnustaður fengið upplýsingar um hversu hátt hlutfall starfsfólk er að upplifa einkenni kulnunar eða er í hættu á að lenda í kulnun. Attentus veitir ráðgjöf um hvernig megi bregðast við niðurstöðum og setur fram aðgerðaráætlun um næstu skref.

Contact

Helga Lára Haarde