Nýir stjórnendur

Þetta námskeið er hannað til að styðja við nýja stjórnendur, veita þeim þau verkfæri og færni sem þeir þurfa til að verða árangursríkir leiðtogar.

Áhersla verður lögð á:

  • Hlutverk stjórnenda
  • Ráðningar
  • Starfslok
  • Erfið starfsmannamál
  • Starfsmannasamtöl og endurgjöf
  • Mannauðsmál
  • Teymisþjálfun
  • Leiðtogaþjálfun
  • Breytingastjórnun

Tengiliðir

Hildur Vilhelmsdóttir
Monika Katarzyna Waleszczynska