Jafnlaunastaðfesting

Fyrirtæki þar sem starfa 25-49 að jafnaði á ársgrundvelli geta valið að sækja um jafnlaunastaðfestingu, sem Jafnréttisstofa veitir.

Til að öðlast jafnlaunastaðfestingu þarf eftirfarandi að vera til staðar:

  • Jafnlaunastefna
  • Jafnréttisáætlun
  • Starfaflokkun
  • Launagreining
  • Úrbótaáætlun
  • Samantekt (rýni stjórnenda)

Attentus hefur aðstoðað yfir 250 fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög við innleiðingu jafnlaunavottunar og að öðlast jafnlaunastaðfestingu. Attentus tekur mið af þörfum viðskiptavina hverju sinni með tilliti til innleiðingar í heild sinni eða stökum þáttum hennar.

Tengiliðir

Jóhann Pétur Fleckenstein