Author: admin

Áskorunin: Minni vinna/Bætt heilsa-aukinn árangur

4. SEPTEMBER, KL 8:00 – 11:45 Á GRAND HÓTEL Áskorunin: Minni vinna Bætt heilsa – aukinn árangur… Heilsuvernd og Attentus Ráðstefnan á erindi til mannauðsstjóra, stjórnenda skipulagsheilda og aðila sem koma að stjórnunarlegum og heilsufarslegum þáttum starfsmanna. Á ráðstefnunni verða flutt erindi þar sem sjónum er beint að áhrifum langs vinnutíma á heilsufar en streita […]

more

Árangursrík endurgjöf og undirbúningur áminningarferlis

Námskeið fyrir stjórnendur í opinberu umhverfi hjá ríki og sveitarfélögum sem vilja veita árangursríka endurgjöf og auka hæfni sína í að taka á erfiðum starfsmannamálum. Stuðst verður við aðferðir markþjálfunar við að veita leiðréttandi endurgjöf og hvernig er hægt að leiða endurgjafarsamtalið í átt að úrbótum. Farið verður yfir faglega úrlausn mála þegar endurgjöf skilar […]

more

Attentus fyrirmyndarfyrirtæki 2019

VR hef­ur veitt fimmtán fyr­ir­tækj­um titil­inn Fyr­ir­mynd­ar­fyr­ir­tæki 2019. Fyr­ir­tæk­in voru val­in sam­kvæmt niður­stöðum könn­un­ar sem VR stend­ur fyr­ir meðal þúsunda starfs­manna á al­menn­um vinnu­markaði. Attentus er fyrirmyndartæki í hópi lít­illa fyr­ir­tækja, þar sem starfs­menn eru færri en 30, ásamt fjórum öðrum. Mark­mið könn­un­ar­inn­ar er að afla upp­lýs­inga um viðhorf starfs­manna til síns vinnustaðar en könn­un­in […]

more

Attentus hefur aðstoðað um þriðjung fyrirtækja sem hafa hlotið jafnlaunavottun

Nú hafa um 60 fyrirtæki hlotið jafnlaunavottun frá Jafnréttisstofu og hafa þar með uppfyllt kröfur jafnlaunastaðalsins ÍST 85:2012. Attentus er stolt að því að hafa veitt um þriðjungi þeirra fyrirmyndarfyrirtækja ráðgjöf í vegferð sinni á leið sinni í átt að auknu jafnrétti kynjanna. Lista yfir fyrirtæki má finna á heimasíðu Jafnréttisstofu https://www.jafnretti.is/ Hvað segir Íslandsbanki: […]

more

Jafnlaunateymi Attentus: Ráðgjöf byggð á reynslu

Umfjöllun um ráðgjöf og þjónustu Attentus við jafnlaunavottun var í Fréttablaðinu í vikunni. Við erum afar stolt af okkar flotta jafnlaunateymi. Smelltu á plúsinn til að skoða frekar.

more

Nýr starfsmaður í jafnlaunateymið

Við bjóðum Kjartan Vífil Iversen velkominn til starfa hjá okkur. Hann er liðsmaður í jafnlaunateymi Attentus. Kjartan Vífill lauk MA gráðu í aðferðarfræði frá Háskóla Íslands og BA í félagsfræði frá sama skóla. Kjartan Vífill hefur mjög góða þekkingu og reynslu af gagnasöfnun og greiningum. Hann starfaði hjá Hagstofu Íslands 2014-2015 við gagnasöfnun til úrvinnslu […]

more

Við bjóðum Ólafíu velkomna til okkar

Ólafía Rafnsdóttir hefur hafið störf sem ráðgjafi hjá Attentus. Hún mun sinna alhiða mannauðs- og stjórnendaráðgjöf og vinna að innleiðingu jafnalaunavottunar en mikil eftirpurn er nú eftir þeirri þjónustu hjá okkur. Ólafía lauk MBA gráðu frá Háskóla Íslands og námi í mannauðsstjórnun og verkefnastjórnun hjá Endurmenntun Háskóla Íslands. Ólafía hefur mikla reynslu af íslensku atvinnulífi […]

more

Attentus með nýjar lausnir í þjálfun og fræðslu

Við kynnum nýjar lausnir í þjálfun og fræðslu til að bregðast við hröðum tæknibreytingum og fjölbreyttum hópum á vinnumarkaði. Erum með hugbúnað og sérfræðinga til að búa til rafrænt efni og einnig kerfi til að að halda utan um alla þjálfun og fræðslu. Ef þið viljið fá frekari kynningu endilega hafið samband við birna@attentus.is eða […]

more

Attentus í samstarf við PayAnalytics um launagreiningar. Nýtist þeim sem Attentus aðstoðar við jafnlaunavottun.

Attentus og PayAnalytics hafa skrifað undir samstarfssamning. Markmiðið með samningnum er að bjóða upp á lausn sem styður betur við fyrirtæki og stofnanir við launagreiningar. Hugbúnaður PayAnalytics byggir á tölfræðilegri aðferðarfræði sem greinir launamun og dregur fram þær breytingar sem þarf að gera á launasetningu til útrýma kynbundnum launamun á sem hagkvæmastan hátt. Hugbúnaðurinn mun […]

more

Jólakveðja Attentus 2017

more

Nýr starfsmaður

Við bjóðum Írisi, nýja skrifstofustjórann okkar, hjartanlega velkomna til okkar. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Sund og hefur sótt fjölda námskeiða tengd skrifstofustjórnun. Helstu verkefni hennar eru samskipti við ytri og innri viðskiptavini, reikningagerð, launavinnsla, fjárhagsgreiningar o.fl. Íris starfaði hjá Logos lögmannsstofu 2001 – 2017 sem fulltrúi fjárhagsdeildar og aðstoðarmaður lögmanna.

more

Samstarf um kannanir við bandaríska fyrirtækið Qualtrics

Í samvinnu við fyrirtækið Qualtrics býður Attentus upp á ýmiss konar mannauðsrannsóknir og -kannanir, jafningjamat og 360° stjórnendamat. Qualtrics var stofnað árið 2002 og er með höfuðstöðvar í Utah í Bandaríkjunum. Fyrirtækið útvegar hugbúnað á netinu til að búa til kannanir og rannsóknir og er leiðandi á sínu sviði. Qualtrics þjónustar fyrirtæki út um allan […]

more

Drífa komin til okkar

Hún Drífa er komin til okkar. Hún er mannauðsstjóri til leigu og mun m.a. sinna undirbúningi jafnlaunavottunar og verkefnastjórnun við innleiðingu. Drífa Sigurðardóttir lauk M.Sc. námi í opinberri stjórnsýslu frá Strathclyde University, Glasgow, og BA í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands. Drífa hefur mikla reynslu af mannauðsmálum, stefnumótun fyrirtækja, sameiningum, rekstri og hagræðingu, verkefnastjórnun, innleiðingu og […]

more

Attentus fyrirmyndarfyrirtæki 2017

Við erum afar stolt af því að vera Fyrirmyndarfyrirtæki 2017 ásamt fjórtán öðrum. Viðurkenninguna fá þau fyrirtæki sem sinna starfsmannamálum á skilvirkan hátt og halda vel utan um mannauð sinn.

more

Attentus 10 ára

Attentus er 10 ára um þessar mundir. Föstudaginn 17. mars fögnuðum við með viðskiptavinum okkar og velunnurum. Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttisráðherra, var heiðursgestur en hann var fyrsti viðskiptavinur Attentus sem framkvæmdastjóri BM Vallár. Við þökkum fyrir einstaklega ánægjulegan dag og góðar gjafir.

more

Skráðu þig á póstlistann