Hvernig líður þér í dag? – Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn 10. október 2024
Sjá grein eftir Hildi okkar Vilhelmsdóttur í tilefni alþjóðlega geðheilbrigðisdagsins. https://www.visir.is/g/20242633015d/hvernig-lidur-ther-i-dag-
moreAttentus veitir þjónustu og ráðgjöf um allt sem snýr að rekstri út frá áherslum mannauðsstjórnunar. Þjónustan byggir á fagþekkingu, reynslu og metnaði. Við leggjum áherslu á einfaldar og skilvirkar leiðir sem stuðla að rekstrarárangri og starfsánægju.
Ráðgjafar okkar hafa allir unnið við stjórnun í íslenskum fyrirtækjum og hafa víðtæka þekkingu og reynslu á sviði mannauðsstjórnunar. Áhersla er lögð á náið samstarf við stjórnendur og góður stuðningur við innleiðingu og eftirfylgni tryggir góðan árangur.
Attentus – mannauður og ráðgjöf ehf. var stofnað árið 2007 af Árnýju Elíasdóttur, Ingu Björgu Hjaltadóttur og Ingunni Björk Vilhjálmsdóttur. Attentus er nú í eigu Drífu Sigurðardóttur, Guðríðar Sigurðardóttur, Ingunnar Bjarkar Vilhjálmsdóttur og Sigríðar Þorgeirsdóttur. Allir eigendur starfa sem ráðgjafar hjá Attentus.
Sjá grein eftir Hildi okkar Vilhelmsdóttur í tilefni alþjóðlega geðheilbrigðisdagsins. https://www.visir.is/g/20242633015d/hvernig-lidur-ther-i-dag-
moreVið hjá Attentus sendum okkar bestu rafrænu óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári með þökk fyrir ánægjulegt samstarf á árinu. Í stað jólagjafa og korta þá hefur Attentus ákveðið að styrkja Neistann, styrktarfélag hjartveikra barna. (Við leituðum til vina okkar á ChatGPT til að gera jólakveðjuna okkar í ár, við sendum þeim […]
more