FÓLKIÐ
Helga Lára er klínískur sálfræðingur með MS gráðu frá Háskólanum í Reykjavík. Hún hefur einnig MS gráðu í félags- og vinnusálfræði frá Háskóla Íslands ásamt BS gráðu í sálfræði.
Hún hefur víðtæka reynslu af gerð og vinnslu megindlegra og eigindlegra rannsókna, kannana og greininga.
Helga Lára starfaði hjá Maskínu ehf, fyrirtæki á sviði viðhorfsrannsókna, 2011 – 2017. Áður var hún aðstoðarkennari við Háskóla Íslands og kenndi þar m.a. aðferðarfræði rannsókna.
Skráðu þig á póstlistann