Hildur starfar sem ráðgjafi hjá Attentus. Helstu verkefni Hildar er almenn mannauðsráðgjöf, kannanir, ráðningar, teymisþjálfun, samskiptamál, úttektir, vinnustofur og fyrirlestrar.

Hildur lauk meistaraprófi í mannauðsstjórnun og BS gráðu í sálfræði frá Háskóla Íslands auk þess að vera menntaður yogakennari.

Hildur starfaði áður sem aðstoðarframkvæmdastjóri hjá Fimleikafélaginu Björk og sinnti þar dags daglegum rekstri félagsins, mannauðsmálum, stjórnun og stefnumótun.

Hún situr í stjórn Íþróttabandalags Hafnarfjarðar.