FÓLKIÐ

Ásgeir Gunnarsson
RáðgjafiÁsgeir er að ljúka meistaranámi við Háskólann í Árósum í Danmörku, þar er hann að klára M.Sc í viðskiptafræði á sviði Strategy, organization and leadership. Hann kláraði B.Sc í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands árið 2016.
Ásgeir starfaði síðast hjá Altis ehf. frá árinu 2016 til 2020 meðal annars sem framkvæmdastjóri íþróttasviðs. Hann hefur sinnt fjölbreyttum verkefnum sem snúa m.a. að stefnumótun, markaðsáætlunargerð og mannauðsmálum.
Skráðu þig á póstlistann