Ásgeir starfar sem ráðgjafi hjá Attentus. Helstu verkefni Ásgeirs eru mannauðsstjóri til leigu, mannauðsráðgjöf, þjálfun og fræðsla.
Ásgeir lauk M.Sc í viðskiptafræði á sviði stjórnunar, stefnumótunar og leiðtogahæfni við Háskólann í Árósum í Danmörku. Hann kláraði B.Sc í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands árið 2016.
Ásgeir starfaði síðast hjá Altis ehf. sem sviðsstjóri íþróttasviðs. Hann hefur sinnt fjölbreyttum verkefnum sem snúa m.a. að stefnumótun, markaðsáætlunargerð og mannauðsmálum.
Recent Comments