FÓLKIÐ

Hróar Hugosson
RáðgjafiHróar hefur lokið meistaragráðu í mannauðsstjórnun og vinnusálfræði frá Háskólanum í Reykjavík og B.Sc. í sálfræði frá Háskóla Íslands.
Hann hefur víðtæka reynslu af mannauðsmálum og hefur meðal annars starfað á mannauðssviði Símans, mannauðsstjóri hjá Matís og síðast hjá Alvotech þar sem hann leiddi teymi mannauðs- og ráðningarsérfræðinga.
Í þessum störfum hefur hann sinnt fjölbreyttum verkefnum; stjórnendaráðgjöf og fræðslu, úrlausn samskiptavandamála, breytingastjórnun, uppbyggingu og innleiðingu á stefnum, ferlum og tólum o.fl.
Skráðu þig á póstlistann