Mannauðsráðgjöf

Arftakaáætlanir

Arftakaáætlanir
Arftakaáætlun vegna starfsloka er ferli þar sem fyrirtæki undirbúa sig fyrir breytingar. Markmiðið er að tryggja að starfsemi fyrirtækisins haldist áfram án truflana og að nauðsynleg þekking og færni sé ekki að hverfa vegna starfsloka. Vel útbúin arftakaáætlun getur borið kennsl á framtíðarleiðtoga, hlúð að menningu sem styður og hvetur til starfsþróunar.

Bakhjarl í mannauðsmálum

Bakhjarl í mannauðsmálum
Með slíkri þjónustu fá stjórnendur aðgang að breiðum hópi sérfræðinga sem búa að yfirgripsmikilli þekkingu á sviði mannauðsmála.

Jafnlaunastaðfesting

Jafnlaunastaðfesting
Fyrirtæki þar sem starfa 25-49 að jafnaði á ársgrundvelli geta valið að sækja um jafnlaunastaðfestingu, sem Jafnréttisstofa veitir.

Jafnlaunavottun

Jafnlaunavottun
Jafnlaunavottun er formleg staðfesting á því að fyrirtæki eða stofnun uppfylli kröfur um jafnlaunakerfi samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST 85/2012.

Launaráðgjöf

Launaráðgjöf
Launaráðgjöf felur í sér að aðstoða fyrirtæki við að taka betri ákvarðanir um laun og starfskjör.

Mannauðsstefna

Mannauðsstefna
Við mótun og innleiðingu á mannauðsstefnu hefur Attentus það að leiðarljósi að vinna í góðri samvinnu við stjórnendur með það að markmiði að stefnan verði aðgengileg öllu starfsfólki, skýr og með mælanlegum markmiðum og aðgerðum. 

Mannauðsstjóri til leigu

Mannauðsstjóri til leigu
Ráðgjafi Attentus er með viðveru á vinnustaðnum í tilgreindan tíma á mánuði, leiðir verkefni á sviði mannauðsmála og veitir stjórnendum og starfsfólki leiðsögn og stuðning.

Ráðningar

Ráðningar
Ráðgjafar Attentus búa yfir víðtækri reynslu af ráðningum bæði í einka- og opinbera geiranum. Teymið samanstendur af reyndum ráðgjöfum á sviði lögfræði og mannauðsmála. Ráðgjöfin er sérsniðin að þörfum hvers fyrirtækis eða stofnunar. Við höfum ekki umsækjendur á skrá hjá okkur, en aðstoðum við að leita að rétta fólkinu.

Skipurit

Skipurit
Við höfum mikla reynslu af því að aðstoða fyrirtæki við að innleiða og endurskoða skipurit sem stuðla að betri árangri og aukinni starfsánægju.

Starfslok

Starfslok
Þegar um starfslok er að ræða verður að meta aðstæður hverju sinni og geta ráðgjafar okkar aðstoðað við undirbúning og framkvæmd uppsagna, bæði í einka- og opinbera geiranum, hvort sem um einstaka uppsagnir er að ræða eða hópuppsagnir.

Starfslýsingar

Starfslýsingar
Markmiðið með starfslýsingum er að tryggja sameiginlegan skilning atvinnurekanda og starfsfólks um kröfur starfsins og hvaða væntingar eru gerðar til starfsfólks.

Vinnuréttur

Vinnuréttur
Hjá Attentus starfa lögfræðingar með víðtæka reynslu og þekkingu á sviði stjórnsýslu- og vinnuréttar.