Efst á baugi

Eru ný­bakaðar mæður komnar aftur á bak við elda­vélina, á TikTok?

Eru ný­bakaðar mæður komnar aftur á bak við elda­vélina, á TikTok?
Í starfi mínu sem mannauðsráðgjafi fæ ég oft til mín nýbakaðar mæður sem eru að snúa til baka til vinnu eftir fæðingarorlof. Flestar, ef ekki allar eru undir miklu álagi vegna þeirrar stöðu sem blasir við þeim í íslensku velferðarkerfi. Ekki er hægt að treysta því að börnin komist inn á réttum tíma á leikskóla…

Fullkomin streita

Fullkomin streita
Attentus býður upp á fræðslu fyrir vinnustaði um kulnun, streitu, fullkomnunaráráttu og samspil þessara þátta. Fræðslan er í samstarfi við leikkonuna Kristínu Þóru Haraldsdóttur sem hefur undanfarin misseri sýnt einleikinn „Á rauðu ljósi“ í Þjóðleikhúsinu. Sýningin fjallar á fyndinn og einlægan hátt um persónulega reynslu Kristínar af kulnun og streitu. Fræðslunni er ætlað að vekja…

Hin full­komna ís­lenska kona

Hin full­komna ís­lenska kona
Krafan um „ofurkonuna“ er gömul saga og ný og ég tel að konur á öllum aldri þekki það að upplifa kröfur um að standa sig vel á öllum vígstöðvum. Það er einhvern veginn hluti af samfélagsgerðinni og innmúrað í þjóðarsálina að „íslenska konan“ er hraust, kröftug og fellur ekki verk úr hendi. Hún er auðvitað…

Hindranir í starfsþróun kvenna – „The Broken Rung“

Hindranir í starfsþróun kvenna – „The Broken Rung“
Árlega kemur út skýrslan „Women in the workplace“ sem McKinsey og Company og LeanIn.Org gefa út. Skýrslan fjallar um stöðu kvenna á vinnumarkaði í Bandaríkjunum og er byggð á upplýsingum frá um 270 fyrirtækjum þar sem starfa yfir tíu milljón manns, upplýsingum úr könnun sem lögð var fyrir rúmlega 27.000 starfsmenn og að lokum viðtölum…

Hvernig líður þér í dag?

Hvernig líður þér í dag?
[et_pb_section fb_built="1" admin_label="section" _builder_version="4.16" global_colors_info="{}"][et_pb_row admin_label="row" _builder_version="4.16" background_size="initial" background_position="top_left" background_repeat="repeat" global_colors_info="{}"][et_pb_column type="4_4" _builder_version="4.16" custom_padding="|||" global_colors_info="{}" custom_padding__hover="|||"][et_pb_text admin_label="Text" _builder_version="4.25.0" background_size="initial" background_position="top_left" background_repeat="repeat" global_colors_info="{}"]Í dag, 10. október, er alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn. Í ár ber dagurinn heitið: "It is Time to Prioritize Mental Health in the Workplace" þar sem Alþjóða heilbrigðismálastofnunin (WHO) beinir sjónum sínum að geðheilbrigði á vinnustöðum. Hún hvetur…

Jafn­launa­vottunin: Það er þörf á breytingum

Jafn­launa­vottunin: Það er þörf á breytingum
Árið 2017 var fyrirtækjum og stofnunum með 25 starfsmenn eða fleiri gert skylt að öðlast jafnlaunavottun með því að uppfylla kröfur jafnlaunastaðalsins ÍST 85:2012. Markmiðið með jafnlaunavottuninni var að innleiða kerfisbundið verklag sem myndi tryggja að starfsfólk njóti jafnra launa og sömu kjara fyrir sömu eða jafnverðmæt störf. Síðastliðin sjö ár hafa ráðgjafar Attentus aðstoðað…