Skilmálar þessir eiga við um notkun á vefkökum á vefnum Attentus.is.
Um vefkökur og notkun Attentus á þeim
Vefkökur (e. cookies) eru litlar textaskrár sem eru vistaðar á tölvunni þinni eða öðrum snjalltækjum þegar þú heimsækir heimasíður. Vefkökurnar gera
vefsíðunni kleift að muna eftir þér og hvernig þú notaðir síðuna þegar þú
heimsækir hana aftur. Attentus getur ekki notað vefkökur til þess að nálgast persónuupplýsingar um þig, á borð við nafnið þitt, netfang, símanúmer o.s.frv. Attentus notar tólið Google Analytics til þess að mæla vefsvæði fyrirtækisins, svo sem hvenær síðan var heimsótt, leitarorð, frá hvaða vef er komið, gerð vafra, gerð stýrikerfis o.fl. Markmiðin með þessari upplýsingasöfnun eru að bæta notendaviðmót heimasíðunnar og sjá hvernig notendur okkar eru að notfæra sér síðuna.
Markaðssetning
Við áskiljum okkur rétt til þess að nota vefkökur frá þriðja aðila (Facebook og Google) til þess að greina notkun heimasíðunnar hvað varðar fjölda notenda og hegðun þeirra. Hægt er að nálgast upplýsingar um hvernig þessir aðilar nota vefkökur á vefsíðum þeirra.
Stillingar
Þú getur stýrt því hvernig þú notar vefkökur í þínum vafra. Hér getur þú nálgast upplýsingar um hvernig þú stillir notkun á vefkökum eða slekkur á notkun þeirra.
Recent Comments