Íris starfar sem skrifstofustjóri hjá Attentus. Helstu verkefni Írisar er fjármál og rekstur, samskipti við ytri og innri viðskiptavini, reikningagerð, launavinnsla, fjárhagsgreiningar o.fl.
Íris lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Sund og hefur sótt fjölda námskeiða tengd skrifstofustjórnun. Íris starfaði hjá LOGOS lögmannsþjónustu 2001 – 2017 sem fulltrúi fjárhagsdeildar og aðstoðarmaður lögmanna.
Recent Comments