Stjórnandi hjá Nordic Visitor fær stjórnendaverðlaun Stjórnvísi

Þóra Björk Þórhallsdóttir forstjóri Nordic Visitor hlaut sjórnendaverðlaun Stjórnvísi í flokki yfirstjórnenda. Við höfum átt náið og einkar farsælt samstarf við Nordic Visitor frá 2011 og Þóra er einstaklega vel að þessum titli komin. Við óskum Þóru og öðrum verðlaunahöfum innilega til hamingju!