Launagreiningar

Attentus veitir klæðskerasniðna ráðgjöf þegar kemur að launagreiningum fyrir fyrirtæki og stofnanir.  Attentus vinnur með viðskiptavinum við að þróa og útfæra lausnir sem nýtast í síbreytilegu umhverfi og er í samræmi við markmið og stefnu viðskiptavinarins.

Launagreiningar fyrir jafnlaunavottun eða jafnlaunastaðfestingu

  • Launagreining fyrir jafnlaunavottun eða jafnlaunastaðfestingu þar sem áherslan er á að greidd séu jöfn laun fyrir jafnverðmæt eða sambærileg stö
  • Niðurstöður afhentar í formi skýrslu.

Markaðslaunagreining á störfum

  • Unnin er markaðslaunagreining vegna launa starfsheita.
  • Verkkaupi afhendir skjal með launaupplýsingum starfsmanna þar sem kemur fram starfsheiti og stutta lýsingu starfi. Jafnframt koma fram aðrar bakgrunnsupplýsingar eins og lífaldur, kyn og starfsaldur o.s.frv.
  • Attentus vinnur tölfræðisamantekt og setur fram greiningu á launum m.v. niðurstöður launakannana og kjarasamninga.
  • Helstu niðurstöður teknar sama í samantekt.
  • Niðurstöður afhentar í formi skýrslu.

Launagreiningar – Launasetning starfa innan fyrirtækis

  • Launagreiningar þar sem rýnt er launasetningu fyrirtækisins almennt.
  • Attentus útbýr samantekt og launamælaborð þar sem farið yfir launasetningu fyrirtækisins, allra starfa og hvernig áhrif mismunandi launaliða hefur áhrif.
  • Attentus kemur með tillögu að starfaflokkun og aðgerðaráætlun ef þörf krefur.

Attentus hefur aðstoðað yfir 200 fyrirtæki og stofnanir við launagreiningar.

Tengiliðir

Jóhann Pétur Fleckenstein