Fyrirlestur um kulnun

Attentus býður upp á fræðslu fyrir vinnustaði um kulnun. Helga Lára Haarde, sálfræðingur, fer yfir helstu birtingarmyndir, áhættuþætti og bjargráð. Farið er yfir hvernig bæði vinnustaðurinn og einstaklingur geta unnið að því að draga úr líkum á kulnun. Fræðslunni er ætlað að vekja bæði vinnustaði og starfsfólk til umhugsunar um mikilvægi líðan starfsfólks á vinnustöðum. Fyrirlesturinn er 1 klst.

Tengiliðir

Helga Lára Haarde