Fyrirlestur um fullkomnunaráráttu

Attentus býður upp á fræðslu fyrir vinnustaði um fullkomnunaráráttu. Helga Lára Haarde, sálfræðingur, fer yfir helstu  birtingarmyndir, áhættuþætti og bjargráð. Farið er yfir hvernig fullkomnunarárátta birtist á vinnustöðum og hvernig vinnustaðir geta stutt við heilbrigðan metnað og dregið úr einkennum fullkomnunaráráttu starfsfólks. Fyrirlesturinn er 1 klst. 

Tengiliðir

Helga Lára Haarde