Árangursmat stjórna

Attentus sér um að leggja fyrir árlegt árangursmat stjórna í samræmi við leiðbeiningar Viðskiptaráðs um góða stjórnarhætti. Árangursmat felur í sér mat stjórnarmanna á störfum stjórnar og stjórnarhætti, virkni stjórnar, frammistöðu stjórnarformanns og framkvæmdastjóra sem og störf undirnefnda ásamt því að leggja mat á eigin þekkingu á ákveðnum þáttum sem tengjast starfsemi viðkomandi félags. Matið er annað hvort framkvæmt með viðtölum, rafrænni könnun eða blöndu af báðu. Í lokin er ítarlegri skýrslu skilað þar sem niðurstöður koma fram og tillögur að aðgerðaráætlun fyrir stjórn.

Tengiliðir

Drífa Sigurðardóttir