FÓLKIÐ

Jóhann Pétur Fleckenstein
RáðgjafiJóhann hefur lokið meistaragráðu í mannauðsstjórnun og vinnusálfræði frá Háskólanum í Reykjavík og B.Sc. í sálfræði frá sama skóla.
Hann hefur góða þekkingu á ýmsum sviðum mannauðsmála, s.s. ráðningum, þróun verklaga og stefna, viðhorfskönnunum, gerð starfsmannahandbóka og jafnlaunavottun.
Jóhann starfaði síðast hjá Klettabæ ehf., á tímabilinu 2018 til 2021, sem er fyrirtæki sem sérhæfir sig í þjónustu fyrir börn og ungmenni, fyrst sem mannauðsfulltrúi og síðan sem mannauðsstjóri.
Skráðu þig á póstlistann