Sálfélagslegir áhættuþættir eru þeir þættir í vinnuumhverfi og vinnuaðstæðum sem geta haft áhrif á sálræna og félagslega vellíðan starfsmanna.
Sálfræðiráðgjöf
Attentus er viðurkenndur þjónustuaðili í vinnuvernd frá Vinnueftirlitinu og tekur að sér úttektir á kvörtunum vegna meints eineltis/áreitni/ofbeldis á vinnustað.
Attentus býður upp á þjónustusamninga við fyrirtæki um sálfræðiþjónustu fyrir starfsfólk.
Attentus býður upp á sálfræðiráðgjöf sem miðuð er að atvinnulífinu. Viðskiptavinir sem eru með samninga við okkur fá forgang að þjónustu. Unnið er fyrst og fremst með aðferðir hugrænnar atferlismeðferðar (HAM).