Manneskjan sem félagsvera Að tilheyra hópum er stór hluti af daglegu lífi manneskjunnar. Þörf okkar til að tilheyra er mismunandi milli einstaklinga, t.d.hvaða hópum við viljum tilheyra og hversu sterkt við viljum tengjast hverjum hópi. En hvers vegna er þessi þörf svona sterk? Frá örófi alda hefur manneskjan lifað í hópum. Ólík hlutverk sem sköpuðust…