Oft þegar ég les fræðigreinar og “sannar sögur” um mannauðsmál verður mér hugsað um muninn á því að starfa við mannauðsmál í litlum og meðalstórum fyrirtækjum annars vegar og í stórum fyrirtækjum hins vegar. Mikið af straumum og stefnum, fræðigreinum og rannsóknum tengdum mannauðsmálum taka nefnilega mið af stöðu mannauðsmála í stórum fyrirtækjum. Stundum, bara…