Efst á baugi vinstri

Stjórnarlaun 2025

Stjórnarlaun 2025
Stjórnarlaun Attentus og PwC 2025 komin út   Mikill munur á stjórnarlaunum eftir félagaformi Á árinu 2024 voru stjórnarlaun hjá íslenskum félögum á breiðu bili en á heildina litið hafa stjórnarlaun hækkað umtalsvert frá árinu 2022. Miðgildi stjórnarlauna árið 2024 er 7,2 milljónir króna samanborið við 4,9 milljónir ári 2022, en það jafngildir um 47%…

Laun stjórna á Íslandi 2024 PwC og Attentus

Laun stjórna á Íslandi 2024 PwC og Attentus
Laun stjórnarmanna og aldur og kyn stjórnarmanna PwC og Attentus hafa tekið saman niðurstöður um launakjör stjórna í íslenskum fyrirtækjum. Samantektin veitir innsýn í launagreiðslur stjórnarformanna og almennra stjórnarmanna og skipan í stjórnir eftir kyni og aldri eftir tegundum fyrirtækja. Laun stjórnarformanna í félögum sem könnunin nær til eru á bilinu þrjár til 20 milljónir…