Laun stjórnarmanna og aldur og kyn stjórnarmanna PwC og Attentus hafa tekið saman niðurstöður um launakjör stjórna í íslenskum fyrirtækjum. Samantektin veitir innsýn í launagreiðslur stjórnarformanna og almennra stjórnarmanna og skipan í stjórnir eftir kyni og aldri eftir tegundum fyrirtækja. Laun stjórnarformanna í félögum sem könnunin nær til eru á bilinu þrjár til 20 milljónir…