Attentus fyrirmyndarfyrirtæki 2017

Við erum afar stolt af því að vera Fyrirmyndarfyrirtæki 2017 ásamt fjórtán öðrum. Viðurkenninguna fá þau fyrirtæki sem sinna starfsmannamálum á skilvirkan hátt og halda vel utan um mannauð sinn.