Attentus 10 ára

Attentus er 10 ára um þessar mundir. Föstudaginn 17. mars fögnuðum við með viðskiptavinum okkar og velunnurum. Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttisráðherra, var heiðursgestur en hann var fyrsti viðskiptavinur Attentus sem framkvæmdastjóri BM Vallár. Við þökkum fyrir einstaklega ánægjulegan dag og góðar gjafir.