Fyrirlestur um félagskvíða á vinnustöðum

Attentus býður upp á fræðslu fyrir vinnustaði um félagskvíða og birtingarmyndir á vinnustöðum. Hildur Baldvinsdóttir, sálfræðingur, fer yfir skilgreiningar á félagskvíða, helstu birtingarmyndir og leiðir til að vinna bug á einkennum félagskvíða. Fyrirlesturinn er 1 klst.

Tengiliðir

Hildur Baldvinsdóttir