Ertu að leita að nýjum leiðum til að styrkja hópinn og efla samkennd og samvinnu? Við bjóðum uppá sérsniðnar lausnir í eflingu hópa sem henta þörfum þíns teymis, hvort sem það er í formi hressandi ratleikja, teymisþjálfunar eða óvissuferða. Einnig erum við með lengri útgáfur sem fela í sér gistingu út á landi.
Við bjóðum upp á:
- Ratleiki
- Hópefli
- Teymisþjálfun
- Vinnustofur út á landi
- Styrkleikaþjálfun
- Óvissuferðir
Við vinnum með viðurkenndar aðferðir teymisþjálfunar og ráðgjafar okkar eru með leiðsagnarpróf frá Leiðsöguskólanum. Við leggjum áherslu á faglegan undirbúning, greiningu þarfa teymisins, skemmtun, gleði, traust og heiðarleika