Mannauðsstefna

Góð stefna í mannauðsmálum getur haft langtímaáhrif á starfsemi, mótun vinnustaðarmenningar og samkeppniskraft, er leiðarljós í ákvarðanatöku og gagnast sem viðmið fyrir stjórnendur og starfsfólk. Við mótun og innleiðingu á mannauðsstefnu hefur Attentus það að leiðarljósi að vinna í góðri samvinnu við stjórnendur með það að markmiði að stefnan verði aðgengileg öllu starfsfólki, skýr og með mælanlegum markmiðum og aðgerðum.

Innleiðing á mannauðsstefnu og gildum felur m.a. í sér

  • Rýni á núverandi stöðu mannauðsmála og vinnustaðarmenningar
  • Samtöl við stjórnendur og starfsfólk
  • Drög að mannauðsstefnu og skýrri aðgerðaráætlun
  • Tillögum að mannauðsstefnu
  • Aðstoð við innleiðingu og eftirfylgni

Tengiliðir

Guðríður Sigurðardóttir