Tryggvi starfar sem lögfræðingur hjá Attentus. Helstu verkefni Tryggva hjá Attentus er vinnuréttur, EKKO mál og ráðningar.

Tryggvi Þór er lögfræðingur með BA og meistarapróf frá Háskóla Íslands. Eftir útskrift hóf hann störf hjá VÍS. Þaðan lá leiðin til Útlendingastofnunar þar sem hann starfaði sem lögfræðingur á verndarsviði stofnunarinnar. Síðast starfaði Tryggvi hjá Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála sem teymisstjóri rekstrarleyfa og kom í störfum sínum að mótun og uppbyggingu nýrrar stofnunar. Þá lauk Tryggvi diplómu í opinberri stjórnsýslu árið 2021. Tryggvi hefur góða og haldbæra þekkingu á sviði opinberrar stjórnsýslu gegnum störf sín og því lagaumhverfi sem ríki og sveitarfélög búa við.