FÓLKIÐ

Pálína Axelsdóttir Njarðvík

Ráðgjafi

846 5197 / palina@attentus.is

Pálína hefur lokið Bs prófi í sálfræði frá Háskóla Íslands og M.Sc prófi í hagnýtri sálfræði með áherslu á samfélag og heilsu frá sama skóla.

Pálína starfaði síðast sem sérkennslustjóri hjá Hjallastefnunni frá árinu 2020 til 2022. Hún var í stjórn Vindáshlíðar og einnig forstöðukona þar í nokkur ár. Pálína hefur einnig sinnt fjölbreyttum verkefnum í kringum samfélagsmiðla ásamt sínum eigin m.a. við efnissköpun, fræðslu og markaðssetningu.

Skráðu þig á póstlistann