FÓLKIÐ

Íris Dögg Kristmundsdóttir

Ráðgjafi

822 3222 / irisdk@attentus.is

Íris Dögg lauk MS gráðu í verkfræði með áherslu á stjórnun frá Aalborg University og BS gráðu frá Háskóla Íslands í rafmagns- og tölvuverkfræði, diplóma í kennslufræðum til kennsluréttinda og ICF vottuðu markþjálfunarnámi frá Profectus. Íris hefur yfirgripsmikla reynslu og þekkingu af stjórnun, stefnumótun, áætlanagerð, breytingastjórnun, persónuvernd, verkefnastjórnun, úttektum, innleiðingum og rekstri upplýsingatæknikerfa og umbótavinnu.

Íris starfaði hjá Kviku banka sem forstöðumaður upplýsingatæknisviðs frá 2017-2020. Þar áður starfaði hún á upplýsingatæknisviði Íslandsbanka frá 2011-2017 og gegndi m.a. starfi deildarstjóra framlínuþjónustu og rekstrarstjóra tækniþjónustu.

Skráðu þig á póstlistann