FÓLKIÐ

Herdís Sólborg Haraldsdóttir

Ráðgjafi

662 5039 / herdis@attentus.is

Herdís er með MPA í opinberri stjórnsýslu, diplóma í hagnýtum jafnréttisfræðum og BA gráðu í stjórnmálafræði.

Herdís sérhæfir sig í skörun jafnréttismála, inngildingar stefnumótunar og vinnustaðamenningar. Herdís starfaði í áratug fyrir hið opinbera og nú síðast í forsætisráðuneytinu. Hún hefur verið leiðandi við að samþætta jafnréttissjónarmið við ákvarðanatöku og unnið sem sérfræðingur í fjárlagagerð og stefnumótun. Hún hefur verið í forystu að margvíslegum umbótaverkefnum, starfshópum og stýrihópum, samhliða hefðbundnum sérfræðistörfum. Hún leiddi sérfræðihóp OECD um kynjaða fjárlagagerð og stýrihóp um forvarnir gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni.

Skráðu þig á póstlistann